Jæja, nú er verulega stutt í jólin og ég sé glitta í tólin, en bara ef ég er í stuði : )

Alexander kom með mér í dag í blóðbankann og honum fannst þetta allt saman alveg frábært og sérstaklega fannst honum frábært að fá frítt að borða. Ég lét tappa af mér 450 ml og ég er ekki frá því að ég sé hressari ef eitthvað er. Ég reyndi líka að sía út svona þetta helsta.

Ég get ekki beðið eftir jólunum og svo er verður Skötuát á morgun. Ég er dyggur aðdáandi og svo er lyktin svo heimilisleg...

Endilega hlustið svo á jólalag baggalúts.

Ummæli

Vinsælar færslur